Áhöld og tæki í Vörusmiðjunni

Hlífðarfatnaður
Allur hlífðarfatnaður er á staðnum.

Sloppar, skór, stígvél, hanskar, hárnet og svuntur.

Kælar
Kælir 4 fm / frystir 4 fm
Hakkavél
Stærð: 200 kg/klst
Hamborgarapressa
Steikarpanna
Stærð: 80 x 90 cm
Bandsög
Sagar heila skrokka
Eldavél
Stærð: fjóra hellur 80 x 60 cm
Hrærivél
Stærð: 40 lítrar
Farsvél
Stærð: 15 kg
Ofn
Stærð: 10 hæða
Pylsusprauta
Stærð: 15 kg
Blandari
Stærð: 15 kg
Lofttæmingarvél
Stærð: suðubanar 50 x 70 cm
Vinnsluofn
Notkun: kaldreyking, heitreyking, suða, steiking, þurrkun.
Vog
Max 30 kg
Vog 2
Max 5 kg
Show More

© 2023 by I Made It!. Proudly created with wix.com

Vörusmiðjan
Einbúastíg 2
545, Skagaströnd
sími: 4522977
tota@biopol.is

Ofn

Stærð: 10 hæða