Smáframleiðendur á ferðinni
Logo

Vörusmiðjan

Vörusmiðjan er vottað vinnslurými fyrir smáframleiðendur staðsett á Skagaströnd.
Vörusmiðjan hentar til þróunar, nýsköpunar og framleiðslu á náttúrulegum mat- og heilsuvörum.

Vinnslurými forsíðumynd

Vinnslurými

Vörusmiðjan er vottað vinnslurými til leigu fyrir þróun og framleiðslu á matvörum og snyrtivörum

Aðbúnaður forsíðumynd

Aðbúnaður

Aðbúnaður uppfyllir kröfur um öryggi framleiðenda og heilnæmi framleiðsluvörunnar.​

Framleiðendur forsíðumynd

Framleiðendur

Framleiðendur Vörusmiðjunnar koma allstaðar af landinu

Smáframleiðendur bíll

Smáframleiðendur á ferðinni

Smáframleiðendur á Norðurlandi vestra og Vörusmiðja BioPol verða á ferðinni út árið. Sölubíll smáframleiðenda mun koma á þitt svæði með gæðavörur frá framleiðendum af Norðurlandi vestra.

Fjölbreytt vöruúrval í boði.
Hlökkum til að taka á móti ykkur!

Sjá meira

Skráðu þig á póstlistann

Viltu fá áminningu daginn áður en bíll smáframleiðenda er á þínu svæði?