Hvað er Vörusmiðjan?

Vörusmiðjan er vottað vinnslurými fyrir smáframleiðendur staðsett á Skagaströnd. Vörusmiðjan hentar til þróunar, nýsköpunar og framleiðslu á náttúrulegum mat- og heilsuvörum.

Vinnslurými

Vörusmiðjan er vottað vinnslurými til leigu fyrir þróun og framleiðslu á matvörum og snyrtivörurm

Aðbúnaður 

Aðbúnaður stenst kröfur um öryggi framleiðenda og heilnæmi framleiðsluvörunnar.

Matarhandverk
er mikilvægur þáttur í menningu okkar og mikilvægt að viðhalda því. Vörusmiðjan
er aðstaða til að styðja við nýsköpun, þróun og framleiðslu á  matarhandverki.

© 2023 by I Made It!. Proudly created with wix.com

Vörusmiðjan
Einbúastíg 2
545, Skagaströnd
sími: 4522977
tota@biopol.is